Hið árvissa og vinsæla páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins.
Hið árvissa og vinsæla páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins verður haldið
mánudaginn 2. apríl kl. 19:30 í safnaðarsal kirkjunnar.
Spilað verður um páskaegg og ekkert nema páskaegg – stór og smá.