Efri hæð:
Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari.
Jón Sigurðsson fyrrv. rektor og ráðherra flytur hugvekju.
Frímúrarakórinn syngur ásamt kirkjukór.
Stjórnandi Frímúrarakórsins er Jón Kristinn Cortez.

Kórstjórar og organistar eru: Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson.
Einsöngur: Björn Björnsson.
Selló: Örnólfur Kristjánsson.

Léttur hádegisverður eftir messu.

Neðri hæð:
Fyrsti sunnudagaskólinn á nýju ári.
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari er Stefán Birkisson.

Velkomin!