Fermingarbörn úr Rima-, Víkur-, Borga- og Engjaskóla eru sérstaklega boðin velkomin. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur og séra Guðrúnu Karlsdóttur. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar leiðir söng. Dregið verður dregið um væntanlega fermingardaga.
Eftir guðsþjónustuna verður kynning á fermingarvetrinum og hádegisverðarhlaðborð.
Texta sunnudagsins er að finna hér.