Tónleikar kórsins verða sunnudaginn 24. maí kl 20 í Garfarvogskirkju.
Á efnisskránni eru íslensk helgiljóð og veraldlegir söngvar sem kórinn hyggst fara með til Kanda í ágúst. Einsöngvari á tónleikunum er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, undileikari Örn Magnússon og stjórnandi Hákon Leifsson. Aðgangur er ókeypis.