Skírdagur 9. apríl. Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Oragnisti Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur.
Skírdagskvöld kl. 20:00. Altarisganga og hugleiðing út frá Málverki Magnúsar Kjartanssonar, heitins. Myndefnið er fótþvotturinn. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni, djákna. Organisti: Hákon Leifsson.
Föstudagurinn langi 10. apríl. Messa kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Bjarna Þór Bjarnasyni. Oraganisti: Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur.
Föstudagurinn langi 10. apríl. Passíusálmarnir lesnir kl. 13:00-19:00. Lesarar: Pálmi Gestsson og Guðrún Ásmundsdóttir leikarar. Félagar úr Vox Academica syngja.
Páskadagur 12. apríl. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni og Gunnari Einari Steingrímssyni, djákna. Orgarnisti: Hákon Leifsson. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Heitt súkkulaði „að hætti Ingjaldar „eftir guðsþjónustuna.
Páskadagur 12. apríl í Borgarhostsskóla. Gospelmessa kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór: Vox Populi. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. ´Hljómborð: Stefán Birkisson. Einslöngur: Hrönn Svansdóttir. Bassi: Jóhann Ásmundsson. Trommur: Brynjólfur Snorrason.
Páskadagur 12. apríl á Hjúkrunarheimilinu Eir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hákon Leifsson. Einsöngur: Jón Þorsteinsson. Kór kirkjunnar syngur.
Annar í páskum 13. apríl. Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. Kór kirkjnnar syngur.