Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn í safnaðarsal kirkjunnar mánudagskvöldið 2.febrúar klukkan 20.00.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf:
Skýrsla stjórnar
Endurskoðaðir reikningar
Kosning stjórnar
Önnur mál
Dr.Arnfríður Guðmundsdóttir, nýskipaður prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands mun fjalla um Konur í Biblíunni.
Kaffiveitingar og fyrirspurnir
Allir velkomnir,
Stjórnin