Séra Vigfús Þór Árnason prédikar, séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir nývígður prestur á biskupstofu þjónar fyrir altari.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar,
séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir nývígður prestur á biskupstofu þjónar fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.
Kirkjukaffi eftir messu í Réttinni.
Úthlíðarkirkja er hátíðleg og falleg kirkja sem blasir við víða að í nágrenninu. Kirkjan var reist árið 2005-2006 og er í eigu Björns Sigurðssonar bónda í Úthlíð. Hann reisti kirkjuna til minningar um frú Ágústu Ólafsdóttur eiginkonu sína sem lést fyrir aldur fram haustið 2004.