Umræðufundur verður haldinn í Grafarvogskirkju sunnudaginn 12. október kl.10 fyrir hádegi. Vilhjálmur Bjarnason spjallar um málefni líðandi stundar.
Umræðufundur verður haldinn í Grafarvogskirkju sunnudaginn 12. október kl. 10 fyrir hádegi. Vilhjálmur Bjarnason spjallar um málefni líðandi stundar, en hann hefur miklu að miðla í því sambandi, enda er hann bæði formaður Félags fjárfesta og aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. < ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />
Fólk er hvatt til að mæta og ræða þessi mál sem brenna á allri þjóðinni.
Kl. 11 hefst svo messa í kirkjunni þar sem beðið verður sérstaklega fyrir þeim fjárhagserfiðleikum er við stöndum frammi fyrir.