,,Verið óhrædd, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu.“
Guðsþjónustur yfir jól og áramót eru sem hér segir:
24. desember, aðfangadagur jóla
Beðið eftir jólunum Barnastund kl. 15:00 í Grafarvogskirkju
Jólasögur og jólasöngvar
Prestur: séra Anna Sigríður Pálsdóttir
Gítar: Gunnar E. Steingrímsson, æskulýðsfulltrúi
Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju
Strengjasveit kirkjunnar leikur frá kl. 17:30
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Egill Ólafsson
Fiðla: Hjörleifur Valsson
Kontrabassi: Birgir Bragason
Víóla: Bryndís Bragdóttir og Rein Ader
Organisti: Hörður Bragason
Aftansöngur kl. 18:00 í Borgarholtsskóla
Lögreglukórinn syngur frá kl. 17:30
Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason
Lögreglukórinn syngur
Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason
Organisti og stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30
Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir
Unglingakór Grafarvogskirkju syngur
Stjórnandi: Svava Kr. Ingólfsdóttir
Einsöngur: Bríet Sunna Valdemarsdóttir
Þverflauta: Guðrún Birgisdóttir
Trompet: Jóhann Már Nardeau
Organisti: Gróa Hreinsdóttir
25. desember, jóladagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00,
Prestur: séra Anna Sigríður Pálsdóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Gítar: Francisco Javier Jáuregui
Strengjasveit kirkjunnar leikur
Organisti: Hörður Bragason
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30 á Hjúkrunarheimilinu Eir
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Organisti: Hörður Bragason
26. desember, annar í jólum
Jólastund barnanna skírnarstund kl. 14:00
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason
Krakka- Barna og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja
Stjórnandi: Svava Kr. Ingólfsdóttir
Organisti: Gróa Hreinsdóttir
Gítar: Gunnar E. Steingrímsson, æskulýðsfulltrúi
31. desember, gamlársdagur
Beðið eftir áramótunum Barnastund kl. 15:00
Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason
Organisti: Gróa Hreinsdóttir
Aftansöngur kl. 18:00
Strengjasveit kirkjunnar leikur frá kl. 17:30
Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
Organisti: Hörður Bragason
1. janúar 2007, nýársdagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
Prestar: séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Lena Rós Matthíasdóttir
Kór Grafarvogskirkju syngur
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Organisti: Hörður Bragason