Dagskrá tileinkuð Sigurbirni Einarssyni biskup.
Dagskráin hefst kl. 10:00 – Fjögur erindi um Sigurbjörn biskup
Messa kl. 11:00
Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup prédikar
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla
Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju. Dagskráin hefst kl.10:00
kl. 10:00 Setning – Dags Orðsins
Séra Bjarni Þór Bjarnason, prestur í Grafarvogskirkju.
Fjögur erini um Sigurbjörn biskup
kl. 10:05-10:15 Presturinn og guðfræðingurinn
Dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Neskirkju.
kl. 10:15-10:25 Pólitíkin
Dr. Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
kl. 10:25-10:35 Sálmaskáldið
Dr. Margrét Eggertsdóttir, rannsóknaprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
kl. 10:35-10:45 Eins og ég sá/sé hann
Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrv. forseti Alþingis.
Á sama tíma er barnagæsla í Lionssal – á þriðju hæð kirkjunnar
Messa á Degi Orðsins kl. 11:00
Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup prédikar.
Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason, séra Lena Rós Matthíasdóttir og séra Sigurður Arnarson þjóna fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Krakkakór, Barnakór og Unglingakór kirkjunnar.
Stjórnandi: Gróa Hreinsdóttir og Svava Kr. Ingólfsdóttir.
Organisti: Hörður Bragason
Fiðla: Hjörleifur Valsson
Kontrabassi: Birgir Bragason
Ritningarlestur: Anna Guðrún Sigurvinsdóttir og Bjarni Kr. Grímsson
Kirkjuvörður: Þórkatla Pétursdóttir.
Að lokinni messu verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar.
kl. 13:00-14:00 Lesið úr verkum Sigurbjarnar biskups
Kynnir og lesari er Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.
Aðrir lesarar eru Bryndís Pétursdóttir, leikkona, Gunnar Stefánsson, dagskrárfulltrúi Rúv, Halla Kjartansdóttir, menntaskólakennari, Hjörtur Pálsso, cand mag, Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri og skáld.
Milli lestra er tónlist flutt af Svövu Ingólfsdóttur, söngkonu og afkomendum Sigurbjarnar biskups.
Á sama tíma er barnagæsla í kjallara kirkjunnar.
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
Umsjón: Hjörtur og Rúna
Undirleikari: Stefán Birkisson
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla
Umsjón: Gunnar, Díana og Dagný
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson