Þingmenn og ráðherrar sjá nú um lestur passíusálma Hallgríms Péturssonar , – á leiðinni heim. Í dag lýkur lestrinum. – Geir H. Haarde, utanríkisráðherra les miðvikudaginn 12. apríl.
Á leiðinni heim
Helgistundir í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar í fimmtán mínútur,
frá kl. 18:00-18:15. Ráðherrar og alþingismenn lesa úr Passíusálmunum.
Lestrarnir hófust á öskudag, 1. mars sl. og verða út föstuna sem hér segir:
12. apríl – miðvikudagur
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, les