Fjölbreytt dagskrá foreldramorgna í Grafarvogskirkju, alla fimmtudaga frá kl:10-12. Kaffispjall, helgistund og fræðsla.
Foreldramorgnar Grafarvogskirkju. Alla fimmtudaga frá kl:10-12
12.Janúar. Kaffispjall og helgistund.
19.Janúar. Kaffispjall og helgistund.Birna Róbertsdóttir frá Miðgarði kynnir dagforeldrakerfið í Reykjavík,hvað hafa ber í huga við leit að dagvistun f /barnið.
26.Janúar. Kaffispjall og helgistund.
02.Febrúar. Kaffispjall og helgistund.Hjúkrunarfræðingar frá heilsugæslunni koma til okkar með fræðslu og umræðu um veikindi barna.
09.Febrúar. Kaffispjall og helgistund
15.Febrúar. Kaffispjall og helgistund. Sr.Anna Sigríður talar um trúarþroska barna.
23.Febrúar. Kaffispjall og helgistund. Ávaxta partý allir koma með ávexti-grænmeti með sér.