Safnaðarstarfið hefst af fullum krafti eftir jólahátíðina. Sem dæmi má nefna að nú í janúar fara af stað nokkrir starfshópar fyrir fullorðna í kirkjunni. Um er að ræða Alfa-námskeið, námskeið um ,,biblíulega íhugun“ og vinnu í sorgarhópum.
Safnaðarstarfið hefst af fullum krafti eftir jólahátíðina. Sem dæmi má nefna að nú í janúar fara af stað nokkrir starfshópar fyrir fullorðna í kirkjunni. Um er að ræða Alfa-námskeið, námskeið um ,,biblíulega íhugun“ og vinnu í sorgarhópum.
Í Grafarvogskirkju er ákaflega lifandi og mikið starf, enda reynt að koma til móts við þarfir sem flestra. Hægt er að lesa meira um þessi námskeið hér á vef Grafarvogskirkju.