Sunnudaginn 16. desember kl. 11:00 hafa jólasveinar boðað komu sína í guðsþjónustur safnaðarins. Verða því haldnar fjölskylduguðsþjónustur bæði í Borgarholtsskóla og í Grafarvogskirkju (efri hæð). Fjölskyldan öll er hvött til að mæta og eiga saman yndislega aðventustund við jólasöng, hlusta á jólasögur og heilsa upp á hressa jólasveina.
Í Borgarholtsskóla syngur Hanna Björt (ein af jólastjörnum Björgvins)