Mikil stemming og húsfylli var á styrktartónleikum Lions- klúbbsins Fjörgin í Grafarvogskirkju í gær, 1000 manns. Margir af fremstu listamönnum landsins gáfu allt framlag sitt og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Barna- og unglingageðdeildar LHS (BUGL).
Mikil stemming og húsfylli var á styrktartónleikum Lions- klúbbsins Fjörgin í Grafarvogskirkju í gær, 1000 manns.
Margir af fremstu listamönnum landsins gáfu allt framlag sitt og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Barna- og unglingageðdeildar LHS (BUGL) til styrktar, blessunar og þakkar því mikilvæga og þurfandi starfi.
Meðal listamannana munu Egill og Lögreglukórinn koma aftur og gleðja okkur við aftansöng á aðfangadag í Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla.