Laugardaginn 8.desember, kl. 18:00 verður sannkallaður hátíðar andi í Grafarvogskirkju. Um er að ræða fyrsta samstarfsverkefni kóranna í Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogssókn. Þekktar jólaperlur verða fluttar og munu organistar og kórstjórar kirknanna þriggja stjórna og leika undir söng.
Verið hjartanlega velkomin til