Grafarvogskirkja:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason og Þóra Björg Sigurðardóttir leiða ásamt Stefáni Birkissyni undirleikara.

Aðventuhátíð kl. 20:00.
Ræðukona: Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona.
Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir.
Organistar og tónlistarstjórnendur: Hákon Leifsson, tónlistarstjóri, Hilmar Örn Agnarsson, organisti og Margrét Pálmadóttir, kórstjóri.
Söngur: Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju.
Einsöngur: Sólkatla Ólafsdóttir og Bjartmar Sigurðsson.
Fermingarbörn taka þátt í helgileik.

Borgarholtsskóli:
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón hefur Gunnfríður Katrín Tómasdóttir

Jólagospel kl. 17:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Vox Populi syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.

Velkomin!