Fjöldi fermingarbarna, foreldra og systkina voru í messu sl. sunnudag. Haldið var veglegt Pálínuboð þar sem fjölskyldurnar lögðu til ýmislegt matarkyns af fjölbreyttara taginu. Í lok messunar var farið yfir tilhögun fermingarfræðslunnar og annað starf vetrarins í Grafarvogssókn. Þá var dregið um fermingardaga skóla og bekkja vorið 2006.
Fjöldi fermingarbarna, foreldra og systkina voru í messu sl. sunnudag. Haldið var veglegt Pálínuboð þar sem fjölskyldurnar lögðu til ýmislegt matarkyns af fjölbreyttara taginu. Í lok messunar var farið yfir tilhögun fermingarfræðslunnar og anna starf vetrarins í Grafarvogssókn. Þá var dregið um fermingardaga skóla og bekkja vorið 2006.
Fermingardagar vorið 2006 í Grafarvogskirkju (hlekkir vísa til nafnalista)
- Foldaskóli 8 KJ 19. mars, kl. 10:30
- Engjaskóli 8 G 19. mars, kl. 13:30
- Borgaskóli (báðir bekkir) 26. mars, kl. 10:30
- Rimaskóli 8 S 26. mars, kl. 13:30
- Hamraskóli 8 AÁ 2. apríl, kl. 10:30
- Hamraskóli 8 HH 2. apríl, kl. 13:30
- Rimaskóli 8 R 9. apríl, kl. 10:30 (pálmasunnudagur)
- Húsaskóli 81 9. apríl, kl. 13:30 (pálmasunnudagur)
- Rimaskóli 8 T 13. apríl, kl. 10:30 (skírdagur)
- Foldaskóli 8 HG 13. apríl, kl. 13:30 (skírdagur)
- Húsaskóli 82 17. apríl, kl. 10:30 (annar í páskum)
- Korpuskóli 17. apríl, kl. 13:30 (annar í páskum)
- Foldaskóli 8 RM 20. apríl, kl. 10:30 (sumardagurinn fyrsti)
- Engjaskóli 8B 23. apríl, kl. 10:30
- Víkurskóli 23. apríl, kl. 13:30