Í vetur verða starfræktir 3 kórar barna og unglinga auk Kirkjukórs Grafarvogskirkju. Kórarnir eru aldursskiptir og verður mikið um að vera hjá þeim í vetur. Sjá meira um dagskrá kóranna og tengiliði. Í sumar sem leið fór Unglingakórinn í ferð til Kanada og Bandaríkjanna (sjá ferðalýsingu). Dagkráin verður fjölbreytt að vanda og þeir sem hafa áhuga á að vera með í skemmtilegum kór hafi samband við kórstjóranna (sjá yfirlit).
Í vetur verða starfræktir 3 kórar barna og unglinga auk Kirkjukórs Grafarvogskirkju. Kórarnir eru aldursskiptir og verður mikið um að vera hjá þeim í vetur. Í sumar sem leið fór Unglingakórinn í ferð til Kanada og Bandaríkjanna (sjá ferðalýsingu).
Starfið í vetur verður fjölbreytt að vanda en nánar verður fjallað um það síðar.
Þeir sem áhuga hafa á syngja í kór og taka þátt í skemmtilegu starfi eru beðnir að hafa samband við Oddnýju kórstjóra.
Krakkakór
Er fyrir 7 og 8 ára börn. Æfingar eru á þriðjudögum kl. 18:00 19:00.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Viktorsson kórstjóri í síma 898-0525 eða
á netfangi gviktors@internet.is
Barnakór
Fyrir börn frá 9 ára aldri. Æfingar eru á þriðjudögum kl.18:00 19:00.
Nánari upplýsingar veitir Oddný Jóna Þorsteinsdóttir kórstjóri í símum 820-8450 / 587-9070 og á netföngum oddell@centrum.is / oddny@grafarvogskirkja.is
Unglingakór
Er fyrir 12 ára og eldri. Æfingar eru á þriðjudögum kl. 16:00 17:30 og á fimmtudögum kl. 17:00 18:30. Nánari upplýsingar veitir Oddný Jóna Þorsteinsdóttir kórstjóri í símum 820-8450 / 587-9070 og á netföngum oddell@centrum.is / oddny@grafarvogskirkja.is