Kæru Aðstandendur fermingarbarna sem nú eru stödd í Vatnaskógi! Við erum því miður veðurteppt í skóginum eins og er! Vind virðist vera að lægja og við munum taka stöðuna um 13:30. Við munum fara heim um leð og veður leyfir en tökum engar áhættur með svo dýrmætan farm.
33 m sek hafa verið í hviðum á Kjalarnesi í morgun. Ég læt ykkur vita um leð og eitthvað breytist.
með kveðju, Guðrún Karls Helgudóttir