Prjónakaffið í kvöld kl. 20 á þriðju hæð kirkjunnar, gegnið inn um aðalinngang. Velkomin með hvaða handavinnu sem er, kaffi verður á könnunni og ef einhver finnur sig knúna eða knúinn til þess að koma með meðlæti þá er það leyfilegt. Athugið! Ekki er nauðsynlegt að koma með handavinnu, samfélagið er það sem máli skiptir. Velkomin!