Barnamessuferð Grafarvogskirkju laugardaginn 7. maí, verður að Hraungerðiskirkju. Borðið verður upp á grillaðar pylsur og gos, . Hér fylgja svipmyndir frá ferðinni 2005
Hin árlega barnamessuferð Grafarvogskirkju verður farin laugardaginn 7. maí að Hraungerðiskirkju. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju og Borgarholtsskóla kl.10:00.
Hraungerðiskirkja er nálægt Selfossi, þar komum við saman grillum pylsur, drekkum gos og höfum gaman í félagsheimili sveitarinnar. Komið verður til baka kl. 14:00
Hér til hliðar fylgja nokkrar svipmyndir úr ferðinni.