Hópastarf á vegum Nýrrar dögunar og Þjóðkirkjunnar er með fjölbreyttu sniði líkt og undanfarin ár. Starfið sem hér er auglýst miðast við sértæka og lokaða hópa. Gera má ráð fyrir því að almennir sorgarhópar verði víða starfræktir í kirkjum höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum í sóknarkirkjum. Almennur sorgarhópur við Grafarvogskirkju fer af stað eftir áramót og verður nánar auglýstur síðar. Sértækt hópastarf fyrir syrgjendur veturinn 2012 – 2013 má sjá hér á undirsíðunni:
< ![endif]–>
Hópastarf fyrir syrgjendur
veturinn 2012-2013
Hópar á vegum Nýrrar dögunar og kirkna á höfuðborgarsvæðinu
Haust 2012:
Stuðningshópur vegna sjálfsvíga
Umsjón: Sr Svavar Stefánsson (svavar.stefansson@kirkjan.is s. 557-3280) Staður: Fella- og Hólakirkja
Tími: Hópurinn byrjar fimmtudaginn 11. október kl. 20 og verður – 6-7 skipti
Stuðningshópur vegna barnsmissis
Umsjón: sr. Lena Rós Matthíasdóttir (srlenaros@grafarvogskirkja.is s. 587-9070)
Staður: Grafarvogskirkja
Tími: Hópurinn verður á fimmtudagskvöldum kl. 20 frá 20. sept.til 1. nóvember
Að ná áttum og sáttum – Hópur fyrir fráskilda
Umsjón sr. Guðrún Karlsdóttir (srgudrun@grafarvogskirkja.is s. 587 9070)
Staður Grafarvogskirkja.
Hópurinn verður á þriðjudagskvöldum kl. 20, – 18. september – 30 október.
Stuðningshópur vegna makamissis á efri árum
Umsjón Ásdís Káradóttir ( asdisk@krabb.is) hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu og Hulda Guðmundsdóttir (khulda@hive.is 893 2789) guðfræðingur.
Staður: Húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8
Tími: Hópurinn byrjar þriðjudaginn 6. nóvember
Stuðningshópur vegna makamissis í blóma lífsins
Umsjón: og Hulda Guðmundsdóttir (khulda@hive.is 893 2789) guðfræðingur.
Hópurinn fer af stað með fræðsluerindi hjá Nýrri dögun 1. nóvember kl. 20:30 í safnaðarheimili Háteigskirkju og verður svo sex næstu fimmtudagskvöld á sama stað kl. 20:00
Stuðningshópur vegna missis á meðgöngu, í fæðingur eða skömmu eftir fæðingu
Umsjón: sr. Ingileif Malmberg (ingilm@lsh.is s. 824-5508) og Guðrún Guðbjörnsdóttir ljósmóðir.
Staður: Landspítalinn, september
Þá eru starfandi hópar í Kópavogskirkju, Vídalínskirkju og Árbæjarkirkju og er hægt að fá nánari upplýsingar hjá prestum og djáknum viðkomandi safnaða.
Vor 2013:
Stuðningshópur vegna makamissis
Umsjón Ásdís Káradóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu og Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur
Staður:
Tími: Hópurinn byjar fimmtudaginn 10. janúar
Sorgarhópur vegna barnsmissis í samvinnu við Nýja dögun
Umsjón: sr. Vigfús Bjarni Albertsson ( vigfusba@landspitali.is ) og sr. Halldór Reynisson ( halldor.reynisson@kirkjan.is s. 856-1571)
Staður: safnaðarheimili Háteigskirkju
Tími: Hópurinn byrjar um miðjan mars.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]