Hátíðarguðþjónusta 1. maí. Ræðumaður í tilefni dagsins verður Ögmundur Jónasson alþingismaður.
Hátíðarguðþjónustan 1. maí verður með hefðbundnu sniði. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdur verður Jóhann Atli Jóhannsson, Dvergaborgum 2. Ögmundur Jónasson þingmaður flytur ræðu í tilefni dagsins. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hörður Bragason. Sjá helgiald í Grafarvogskirkju.