Gleðigangan og Jesúvagninn.
Messan sem einnig er ferming, verður tileinkuð Hinsegin dögum og Gleiðigöngunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjóni. Organisti er Hákon Leifsson. Félagar úr Kammerkór Grafarvogskirkju syngja og Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur á fiðlu.
Fermd verður Freyja Sól Pálsdóttir.
Litúrgíska tónlistin er úr Þjóðlagamessu eftir Per Harling.
Velkomin!