Fjögur ævintýranámskeið verða haldin í Grafarvogskirkju:
1. námskeið: 11. – 15. júní
2. námskeið: 18. – 22. júní
3. námskeið: 25. – 29. júní
4. námskeið: 2. – 6. júlí
Námskeiðin eru virka daga frá kl. 08.00 – 16.00.
Hvert námskeið kostar kr. 8.400,-
Krakkarnir koma með sitt eigið nesti fyrir hvern dag.
Rólegar stundir, sögustundir, fræðslustundir, fjör og útivera.
Stjórnendur námskeiðsins eru: Þóra Björg Sigurðardóttir og Arnar Ragnarsson. Þau eru bæði í sálfræðinámi við Háskóla Íslands og hafa mikla reynslu af starfi með börnum og unglingum í sumarbúðum, leikjanámskeiðum og leiksskólum. Einnig hafa þau reynslu af dans- og íþróttakennslu.
Skáning hjá Þóru í síma: 847-8633 eða
á netfangið: thorabjorg89@gmail.com