Grafarvogskirkja
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11:00 – Alþjóðlegum baráttudegi kvenna verður gefið sérstakt vægi íguðsþjónustunni. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar ásamt Höllu Rut Stefánsdóttur guðfræðinema, Ólafi Stephensen fulltrúa Un Women á Íslandi, messuþjónum og fermingarbörnum.
Vox Feminae syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og Hákon Leifsson er organisti.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Séra Vigfús Þór Árnason og Þóra Björg Sigurðardóttir leiða ásamt Stefáni Birkissyni undirleikara.
Borgarholtsskóli
Þemaguðsþjónusta kl. 11:00 – Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Hópur úr Kammerkór Grafarvogskirkju syndur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar organista.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hefur Linda Jóhannsdóttir.