Grafarvogskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 – Umsjón hafa sr. Lena Rós Matthíasdóttir, sr. Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleik annast Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hefur Linda Jóhannsdóttir
Réttlætismessa kl. 17:00 –
Þrír söfnuðir vinna saman, messa saman og biðja saman fyrir réttlæti.
Þetta eru Grafarholts-, Grafarvogs-og Árbæjarsöfnuður.
Rokkhljómsveit úr Grafarholti spilar.
Vox Populi úr Grafarvogi syngur.
GSM símar verða leyfðir.
Tölvur verða notaðar.
SMS verða send.
Myndbönd frá æskulýðsfélögunum í Grafarvogi og Árbæ verða sýnd.
Grafarholt kynnir Fair Trade.
Sr. Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt æskulýðsfulltrúum úr öllum söfnuðunum þremur, fermingarbörnum, messuþjónum ofl.
Guðlaugur Viktorsson spilar og stjórnar Vox Populi sem annast söng.
Og þú ert sérstaklega velkomin(n)!