Alla fimmtudaga kl. 10:00 býður kirkjan foreldra hjartanlega velkomna til samveru með börnum sínum. Við spjöllum saman um heima og geyma, hlustum stöku sinnum á fræðslu og syngjum með litlu krílunum… hver með sínu nefi. Kaffi á könnunni. Verið hjartanlega velkomin!