Fimmtudaginn 7. október hefst í Leikmannaskólanum röð Biblíulestra í samstarfi skólans og Reykjavíkurprófastsdæmis eystra. Umfjöllunarefni á lestrunum er kristinn mannskilningur. Kennari er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur

Áfram á kirkjan.is …