Annað árið í röð verður boðið upp á sérstakar helgistundir alla virka daga föstunnar í kirkjunni. Þær kallast „Á leiðinni heim.“ Hugsunin að baki þessari nafngift er sú, að fólk geti komið við í Grafarvogskirkju kl.18:15 og átt góða stund og hlustað á einn Passíusálm lesinn.
Annað árið í röð verður boðið upp á sérstakar helgistundir alla virka daga föstunnar í kirkjunni. Þær kallast „Á leiðinni heim.“ Hugsunin að baki þessari nafngift er sú, að fólk geti komið við í Grafarvogskirkju kl.18:15 og átt góða stund og hlustað á einn Passíusálm lesinn.
Hver helgistund tekur aðeins 15 mínútur. Alls eru þessar föstustundir 31 talsins og verður sú síðasta miðvikudaginn 7. apríl nk. Fyrsta stundin var á öskudaginn, en þá hófst fastan. Að þessu sinni munu borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar lesa úr Passíusálmunum.