Fátt er notarlegra en að setjast inn í hlýja kirkjuna með handavinnu á vetratkvöldi. Góður félagsskapur og kaffi í boði. Ef þú vilt koma með eitthvað með kaffinu er það vel þegið en alls ekki nauðsynlegt.
Umsjón hefur Linda Jóhannsdóttir.
Velkomin!