Þetta mun vera í 17. sinn sem héraðspresturinn okkar, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson stendur fyrir þessari fallegu guðsþjónustu. Kvartett Björns Thoroddsen annast tónlistina og stundum höfum við verið svo lánsöm að fá að hlusta á héraðsprestinn grípa í saxafóninn sinn. Verið hjartanlega velkomin!