Grafarvogskirkja
Ertu frjáls? – Messa kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson er organisti og stjórnar kór kirkjunnar.
Sunnudagakskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjon hafa Gunanr Einar Steingrímsson, séra Sigurður Grétar Helgason, Linda Johannsdóttir og Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli
Guðsþjónusta kl. 11:00. Íhugun og kyrrð í bland við undurfagra tóna. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Guðlaugur Viktorsson er organisti og stjórnar sönghópi.
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir.
Velkomin!