Í guðsþjónustu næsta sunnudag verður brugðið á leik. Dragið því fram hatta eða önnur höfuðföt og komið með til guðsþjónustu. Höfuðprýði safnaðarins verður prestinum innblástur í predikun. Kaffi á könnunni eftir messu.
Séra Lena Rós Matthíasdóttir predikar og þjónar ásamt messuþjónum safnaðarins
Organisti: Guðlaugur Viktorsson
Einsöngvari: Einar Clausen
Meðhjálpari: Anna Einarsdóttir