Pílagrímaganga í Grafarvogi og útiguðsþjónusta á Nónholti innst við botn Grafarvogs.
Dagsrká:
Kl. 10:30 – Lagt af stað í pílagrímagöngu frá kirkjunni, inn voginn.
Kl. 11:00 – Sameiginleg Guðsþjónusta Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogskirkju á Nónholti. Í þetta sinn annast Árbæjarklerkar guðsþjónustuna.
Kl. 12:00 – Gillaðar pylsur og huggulegheit í skóginum
Þeim sem erfitt eiga með gang er bent á að keyra niður hjá sjúkrahúsinu Vogi, en þaðan er u.þ.b. 5 mínútna ganga inn á svæðið.
Kjörið tækifæri að hefja daginn á gæðastund með fjölskyldunni úti í náttúrunni!