Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allt land og í flestum þjóðlöndum heims föstudaginn 4. mars nk. Á höfuðborgarsvæðinu verður bænadagssamkoman í Grafarvogskirkju um kvöldið kl. 20. Samkirkjulegt kvennaband leiðir tónlistina og fluttar verða sögur og bænir kvenna frá Síle í S-Ameríkur. Þið eruð öll velkomin. Bænadagsnefndin.