Guðsþjónusta kl. 11:00 með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Engja- og Rimaskóla.
Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl.11:00.
Séra Guðrún Karlsdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00.
Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi leiðir safnaðarsöng. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Eftir messu verður boðið upp á fyrirlestur og hádegisverð fyrir þau sem vilja kynna sér og taka þátt í fjölbreyttu og spennandi sjálfboðaliðastarfi kirkjunnar. Komdu og kannaðu málið!