Fjörfiskar er sönghópur fyrir 4-6 ára gamla krakka þar sem foreldrar eru velkomnir með. Markmiðið er að hittast einu sinni í viku í 40 mínútur og syngja saman sunnudagaskólalög, leikskólalög og ýmis lög og njóta þess að vera saman í kirkjunni og syngja J. Fjörfiskar verða á miðvikudögum klukkan 16.30 í Grafarvogskirkju og byrja 12 janúar.
Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni.