Sunnudaginn 15. desember kl. 11:00 verður jólaball í Grafarvogskirkju.
Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, sr. Aldís Rut Gísladóttir og Hilda María Sigurðardóttir.
Byrjað er á helgistund. Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatré.
Undirleikari er Stefán Birkisson.
Vörðumessa er kl. 13:00 í Kirkjuselinu í Spöng.
Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar.
Vox Populi leiðir söng.
Organisti er Kristján Hrannar Pálsson.
Hugljúf stund með fallegri tónlist og kertalj+osum.