Jólatónleikar Grafarvogskirkju verða n.k. laugardag 7. desember kl. 17:00
Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Barna- og unglingakór Grafarvogs koma fram.
Kórstjórar: Lára Bryndís Eggertsdóttir og Auður Gudjohnsen.
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosopran syngur einsöng.
Hljómsveit tónleikanna skipa:
Berglind Stefánsdóttir á flautu, Ólöf Júlía Kjartansdóttir á fiðlu, Anna Hugadóttir á víólu, Kristín Lárusdóttir á selló, Leifur Gunnarsson á kontrabassa, Þorsteinn Jónsson á trommur, Kristján Hrannar Pálsson á píanó og Arngerður María Árnadóttir á orgel.
Verð kr. 3.000.-
Frítt fyrir 12 ára og yngri 0g eldri borgara.
Miðar eru seldir við innganginn á tónleikadegi.
Sjáumst 7. desember!