Fimmtudagskvöldið 2. mars kl. 19:30 verður haldið mannréttindakvöld í Grafarvogskirkju.
Málefni kvöldsins eru mannréttindi fólks á flótta.
Frummælendur verða:
Sr. Tosiki Toma prestur innflytjenda, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir mannfræðingur og aðjúnkt við HÍ, Kristjana Fenger lögfræðingur hjá Rauða krossinum.
Tónlist:
Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti og Rannveig Iðunn Ásgeirsdóttir söngkona.
Verið öll velkomin!