Á myndasíðu kirkjunnar má sjá myndir frá árlegri pílagrímagöngu og útimessu sem haldin var á Nónholti, fyrir botni Grafarvogs. Myndirnar má finna með því að ,,skrolla“ niður síðuna og ýta á hnappinn ,,myndir“ hér neðst til hægri, eða með því að opna þennan hlekk.