Fimmtudaginn 3. júní, kl. 17:00 mun Margrét Björnsdóttir, fyrir hönd Fræðsludeildar Þjóðkirkjunnar, kynna fyrir Grafarvogssöfnuði ,,Ljósaskrefin“ – nýja umhverfisstefnu Þjóðkirkjunnar. Hugmyndin er að udirrita viljayfirlýsingu Ljósaskrefanna á sóknarnefndarfundi fimmdudaginn 10. júní, n.k. að biskupi Íslands, hr. Karli Sigurbjörnssyni viðstöddum.
Kynningarfundurinn 3. júní, kl. 17:00 stendur öllum Grafarvogsbúum opinn og hvetjum við þau ykkar sem áhuga hafið á ,,grænni“ hugsun að koma og kynna ykkur málið.
Hjartanlega velkomin!