Líknarsjóður
Fyrir jól og páska hefur líknarsjóðurinn styrkt einstaklinga og fjölskyldur sem búa við fátækt með það að markmiðið að auka möguleika þeirra á að gera sér glaðan dag yfir hátíðarnar.
Reikningsnúmer líknarsjóðsins er:
0331-22-004989
kt. 520789-1389