Jóhann Þór Sigurbergsson, myndasmiður, mun sýna myndir frá fyrstu dögum Surtseyjargossins árið 1963. Jóhann, sem var starfsmaður Landmælinga Íslands í áratugi og var í fyrsta hópnum sem tók land á hinni nýju eyju á sínum tíma. Kaffiveitingar eftir myndasýningu. Allir hjartanlega velkomnir.