Kór Grafarvogskirkju syngur ferða-lög.
Sunnudaginn 23. september syngur kór Grafarvogskirkju dagskrá sem kórinn mun syngja í ferðalagi sínu til Stokkhólmar í lok september mánaðar. Íslensk kórtónlist skipar öndvegi í dagskránni. Kórstjóri Hákon Leifsson. Hljóðfæraleikur Hilmar örn Agnarsson.