Kórstarfið er fjölbreytt og skemmtilegt: farið er í æfingabúðir, haldnir tónleikar og aðrar uppákomur, svo er utanlandsferð í vor.
Allar nánari upplýsingar veitir kórstjórinn Oddný J. Þorsteinsdóttir: oddny@grafarvogskirkja.is
eða í síma: 587-9070.