5263981716_1d6cf5d298_b

Grafarvogskirkja:

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja fallega jóla- og aðventutónlit þ.e. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Barnakór Grafarvogskirkju. Prestarnir og organistarnir leiða dagskránna ásamt Siggu Soffíu sem stjórnar barnakórnum. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri.

Kirkjuselið kl. 13:00:

Gospelmessa þar sem Vox Populi flytur m.a. gospellög eftir Áslaugu Helgu Hálfdánardóttur. Áslaug Helga syngur með kórnum, Stefán Birkisson leikur undir ásamt hljómsveit og Hilmari Erni Agnarssyni organista sem leikur á bassa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.

Sunnudagaskóli í umsjá Matthíasars Guðmundssonar ofl.

Vekomin í kirkjuna og Kiskjuselið!