gerdur-kristnyGrafarvogskirkja

Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur

Hátíðardagskrá kl. 10:00
Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar
Gerður Kristný les eigin ljóð
Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon Leifsson organisti leikur undir

Guðsþjónusta kl. 11:00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna fyrir altari. Gerður Kristný Guðjónsdóttir flytur hugleiðingu. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista.

Sunnudagaskóli kl. 11:00
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Kaffi á eftir!

Kirkjuselið

Selmessa kl. 13:00
Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar.

Sunnudagaskóli kl. 13:00
Umsjón hefur Matthías Guðmundsson Undirleikari er Stefán Birkisson.

Kaffi á eftir!

dagur_ordsins_2016_2